allies

eguide
Þróunarstarf í skólum - 6 meginregla

Þessi mynd byggir á hugmyndafræði Hjallastefnunnar þar sem markmiðið er að mæta hverju barni eins og það er og að virða ólíkar þarfir aldurshópa, kynja og einstaklinga. Skólanum ber einnig að virða valfrelsi og ólíkan áhuga barna og hlúa á víðfeman hátt að velgengni allra. Meginreglurnar tengjast kynjanámskrár hinnar íslensku uppeldisstefnu Hjallastefnunnar (www.hjalli.is). Þessar meginreglur ásamt 6 lotum kynjanámskrár hafa verið aðlagaðar að Allies verkefninu. Þeir félagslegu og einstaklingslegu eiginleikar sem þjálfaðir eru í fjögurra vikna lotum yfir skólaárið eru æfðir í skólanum en einnig heimafyrir (sjá foreldrafréttabréf).

principles

Fyrsta meginregla – Börn og foreldrar

Önnur meginregla - Starfsfólk

Þriðja meginregla – Umhverfi

Fjórða meginregla - Efniviður

Fimmta meginregla - náttúra

Sjötta meginregla – Samfélag

-Kynning
Stjórnunarvinna
Foreldrasamvinna

Þróunarstarf í skólum

Þróunarstarf í skólum
6 Meginregla
Lotur kynjanámskrár

Good practice (pdf)

 
ALLIES team ©
ALLiES - Teachers' and Parents' Alliance for Early Violence Prevention in Preschool