Þróunarstarf í skólum
Markmið með Allies þróunarstarfi í skólum er að skóli og
daggæsla myndi eina heild. Áhersla er lögð á að þjálfa
félagslega hæfni og tilfinningaþroska barna til að stuðla að
öruggu og samvinnumiðuðu skólaumhverfi og til að koma í veg
fyrir að börnin noti ofbeldi í samskiptum sín á milli. Að sama
skapi er lögð áhersla á að foreldrar, starfsfólk og aðrir sem
koma að börnum þekki ólíkt form á ofbeldi. Ennfremur er lögð
áhersla á að stuðla að samvinnumiðuðum starfsanda í skólanum.
|
Kynning
Stjórnunarvinna
Foreldrasamvinna
Þróunarstarf í skólum
Þróunarstarf í skólum
6 Meginregla
Lotur kynjanámskrár
Good practice (pdf)
|