allies

eguide
Kynning - Niðurstöður

Meginviðfangsefni ALLIES verkefnisins var að þróa uppeldisfræðilega nálgun byggða á umhyggju, jafnrétti og umhverfi án ofbeldis í samvinnu sérfræðinga allsstaðar að úr heiminum. Þrjú áhöld til að koma auga á ofbeldi í skólum og til að greina velferð nemenda hafa verið þróuð til notkunar fyrir foreldra, kennara og heilsuvernd skóla.

Að auki eru eru niðurstöður eftirfarandi:

  • Aukin þekking og vitund kennara, velferðarteyma og foreldra hvað varðar forvarnir gegn ofbeldi í skólum.
  • Námsefni sem mun hafa áhrif á námskrá kennaramenntunar.
  • Þverfaglegt og fjölmenningarlegt þekkingarnet með sterkar rætur í ýmsum stofnunum og fyrirtækjum vítt og breytt um Evrópu.
  • Aukna samvinnu við yfirvöld á hverjum stað, menntastofnanir og aðra opinbera aðila.

-Kynning
Stjórnunarvinna
Foreldrasamvinna

Þróunarstarf í skólum

Kynning
-Bakgrunnur verkefnisins
Allies verkefnið
Niðurstöður
Þátttakendur

 

 

 
ALLIES team ©
ALLiES - Teachers' and Parents' Alliance for Early Violence Prevention in Preschool